FULLKOMIÐ HLÝLEGT ELDHÚS & BAÐHERBERGI
Þetta glæsilega 360 fm heimili í Chicaco var endurhannað af breska innanhússhönnuðinum Pernille Lind og er staðsett í sögufrægu Frank Lloyd Wright hverfi – þar sem heimsþekkti ameríski arkitektinn bjó,...
View ArticlePASTELDRAUMUR // MONTANA BAÐHERBERGI
Danski húsgagnaframleiðandinn Montana sendi nýlega frá sér þessar dásamlegu og litríku myndir af baðherbergislínunni þeirra en hægt er að fá Montana innréttingar og hillur í 30 nýjum litum sérvöldum af...
View ArticleEINSTAKT HEIMILI ELÍSABETAR ÖLMU & FJÖLSKYLDU
Hér er á ferð æðislega fallegt heimili fullt af íslenskri list og vandaðri hönnun. Elísabet Alma Svendsen smekksdama býr hér ásamt fjölskyldu sinni en hún er hönnuður og listrænn ráðgjafi og eigandi...
View ArticleEITT OFURSMART & SJARMERANDI HÖNNUNARHEIMILI
Þessi gimsteinn varð á vegi mínum á stuttu netflakki dagsins – um er að ræða ekki nema 38 fm íbúð sem er þó með þeim notalegri sem ég hef séð. Hér má einnig sjá sönnun þess hve mikilvægar mottur,...
View ArticleBAÐHERBERGIÐ : STRING INNBLÁSTUR
String hillur eru mjög ofarlega í huga mér þessa daga og ég sest reglulega við tölvuna að skoða uppsetningar á einni hillusamstæðu sem ég er með í huga en það er mjög gott að sækja sér hugmyndir í...
View ArticleFYRIR & EFTIR HJÁ BLOGGARANUM JÓNU MARÍU
Það er fátt skemmtilegra en að skoða vel heppnaðar fyrir og eftir myndum frá fallegum heimilum og hér er eitt slíkt á ferð. Jóna María Ólafsdóttir er fagurkeri mikill, hún er verkefnastjóri og...
View ArticleINNBLÁSTUR // 35 FLOTT BAÐHERBERGI
Ertu í baðherbergja hugleiðingum? Hér eru nokkur einstaklega fallega hönnuð baðherbergi sem heilla svo sannarlega og gefa góðar hugmyndir. Til að sjá myndirnar stórar mæli ég með að smella á þær –...
View ArticleLÁTTU BAÐHERBERGIÐ LÚKKA BETUR MEÐ ÖRFÁUM TIPSUM
Ég hef tekið algjöru ástfóstri við danska vörumerkið Humdakin eftir að hafa tekið stutt viðtal við stofnanda merkisins, Camillu Schram fyrir nokkru síðan þegar hún var í heimsókn hér á Íslandi, hún er...
View ArticleHUGMYND: LEYNISKÁPUR Á BAÐHERBERGIÐ
Að nota veggþiljur á skápahurðar er æðisleg hugmynd og fær þannig skápurinn og rýmið sjálft nýja og dýpri áferð og er þannig hægt gjörbreyta heildarsvipnum á einfaldan máta. Þetta baðherbergi er mjög...
View ArticleFALLEG BLÖNDUNARTÆKI Á GÓÐU VERÐI // LUSSO STONE
Undanfarið hef ég varla haft undan við að svara fyrirspurnum um falleg blöndunartæki eftir að ég sýndi myndir frá Lusso Stone á Instagram hjá mér fyrir nokkru síðan. Um er að ræða breskt fyrirtæki sem...
View Article